„Mýrkjartan“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(laga tengil Melkorka (ambátt))
No edit summary
'''Mýrkjartan''' var konungur [[Írland|Íra]] samkvæmt frásögn [[Laxdæla saga|Laxdælu]] á [[10. öld]]. Hann var faðir [[Melkorka (ambátt)|Melkorku]], sem [[Höskuldur Dala-Kollsson]] keypti, og átti með henni soninn [[Ólafur pái|Ólaf páa]]. Ekki er ljóst hvaða konungur þetta gæti hafa verið en getum er að því leitt að hann hafi kannski verið héraðshöfðingi eða smákonungur yfir einhverjum hluta Írlands.
 
{{Stubbur}}
Óskráður notandi