„Pappír“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TjBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: am:ወረቀት, ce:Кехат
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
== Saga ==
Orðið ''pappír'' kemur frá [[Egyptaland|egypska]] orðinu ''[[papýrus]]'' sem var efnið sem Egyptar til forna notuðu til að skrifa á. Papýrus var unnin úr [[papýrusreyr]] og byrjað að nota hann strax um 3000 árum [[fyrir Krist]] og einnig stuttu seinna í [[Grikklandi]] og [[Róm]]. Lengra í norðri notuðu menn kinda- eða kálfskinn, enda gat papýruspapýrusreyrinn ekki vaxið í norrænu loftslagi. Í [[Kína]] skjalfestu menn gögn á [[bambus]], sem var illmeðfærilegt og þungt. Einnig notuðu menn stundum [[silki]] en það var venjulega álitið of dýrt. Flest þessara efna voru fágæt og dýr.
 
Kínverjar fundu upp nýja aðferð við pappírsgerð árið 105 [[eftir Krist]] en lúrðu á aðferðunum eins og ormar á gulli. Það var því ekki fyrr en um 600 eK að upplýsingarnar bárust út.