„Hillary Clinton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 50:
Sama ár og hún tilkynnti um framboð sitt, fjárfesti hún í húsi í [[Chappaqua]], í New York fylki en hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að bjóða sig fram í New York fylki þar sem hún hafði aldrei verið búsett þar eða tekið þátt í pólitískum málum innan fylkisins.
 
Hillary Clinton vann kosningarnar 7. nóvember árið 2000 fyrir hönd Demókrataflokkurinn|demókrata með 55 prósent atkvæða á móti [[Rick Lazio]] framjóðenda [[repúblikani|repúblika]] með 43 prósent atkvæða. Hillary var vígð í embætti öldungadeildaþingmanns 3. janúar 2001 og í kjölfar þess var hún fyrsta fyrrum forsetafrú til að sitja sem öldungadeildaþingmaður. Árið 2006 var hún endurkjörinn á þing með 61 prósenti atkvæða á móti 31[http://www.whorunsgov.com/Profiles/Hillary_Rodham_Clinton].
 
==Öldungadeildaþingmaður fyrir New York fylki (2001-2009)==