„Wikipedia:Framkoma á Wikipediu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 34:
*Flestir eru stoltir af framlagi sínu og af skoðunum sínum. Þegar breytingar eru gerðar er getur stolt manns auðveldlega særst en spjallsíður eru ekki staðurinn til að snúa vörn í sókn eða hefna sín. Þær eru hins vegar ágætur staður til að hugga aðra eða til að lina sársauka þeirra en umfram allt eru þær til þess að hægt sé að ná samkomulagi um breytingar sem eru greinunum fyrir bestu. Sé einhver ósammála þér, reyndu þá að skilja hvers vegna og gefðu þér tíma til að útskýra á spjallsíðunum hvers vegna þú telur að þín leið sé betri.
* Ekki vera með persónuárásir og ekki ráðast á breytingar sem aðrir hafa gert.
**Notkun orða eins og "rasistirasismi", "karlremba", "kvenremba" eða "illa skrifað" setur fólk í varnarstöðu. Þá er erfitt að ræða á árangursríkan hátt um innihald greinanna. Ef þú þarft að gagnrýna, þá verður þú að gera það á kurteisan og uppbyggilegan hátt.
 
== Nokkur atriði sem hafa ber í huga ==