„Elinóra af Akvitaníu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
{{Commonscat|Eleanor of Aquitaine}}
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Alienor.jpg|thumb|right]]
'''Elinóra af Akvitaníu''' ([[1122]] – [[1. apríl]] [[1204]]) var hertogaynja af [[Akvitanía|Akvitaníu]], sem hún erfði eftir föður sinn, drottning [[Frakkland]]s 1137-1152 og síðan drottning [[England]]s 1154-1189. Hún var móðir [[Ríkharður ljónshjarta|Ríkharðs ljónshjarta]] og [[Jóhann landlausi|Jóhanns landlausa]]. Hún var ein auðugasta og valdamesta kona í Vestur-Evrópu á miðöldum.
 
== Uppvöxtur ==