„Hillary Clinton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
 
==Forsetafrú Bandaríkjanna (1993-2000)==
[[Mynd:Bill and Hillary Clinton at 1997 inaugural parade 1.JPG|thumb|HægriVinstri|Bill og Hillary Clinton árið 1997]]
 
Hillary Clinton var forsetafrú Bandaríkjanna á árunum 1993-2000 eftir að eiginmaður hennar, Bill Clinton, var vígður í embætti forseta Bandaríkjanna í janúar 1993. Hún var fyrsta forsetafrúin sem hafði framhaldsmenntun úr háskóla , hún var einnig fyrsta forsetafrúin til að hafa átt sinn eigin starfsframa þar til hún fluttist í [[Hvíta Húsið]] (e. White House) ásamt því að vera fyrst til að eignast skrifstofu í Vesturálmu Hvíta Hússins og aðra í Austurálmunni.