„Gunnar Myrdal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: [[Mynd:Bundesarchiv B 145 Bild-F032573-0012, Frankfurt, Friedenspreis des Deutschen Buchhandels.jpg|thumb|Gunnar Myrdal (í neðri röð til vinstri) við Nóbelsverðlaunafhendingu ári...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bundesarchiv B 145 Bild-F032573-0012, Frankfurt, Friedenspreis des Deutschen Buchhandels.jpg|thumb|Gunnar Myrdal (í neðri röð til vinstri) við Nóbelsverðlaunafhendingu árið 1974.]]
'''Karl Gunnar Myrdal''' (fæddur [[6. desember]] [[1898]], í Gustafs, Dalrna, [[Svíþjóð]] - [[17. maí]] [[1987]]) var sænskur hagfræðingur. Hann lærði í háskólanum í Stokkhólmi og útskrifaðist í stjórnmála hagfræði árið [[1933]].<ref>[http://encyclopedia.stateuniversity.com/pages/253/-Karl-Gunnar-Myrdal.html (Karl) Gunnar Myrdal - Publications]</ref> Hann hlaut nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1974 ásamt Freidrich August von Hayek.
 
Karl Myrdal var jafnframt stjórnmálamaður og sat árið [[1934]] í sænska þinginu fyrir jafnaðarmannaflokk Svíþjóðar. Þekktasta verk hans kom í kjölfarið, þegar hann var beðinn um að rannsaka vandamál svartra í Bandaríkjunum. Úr þeirri rannsóknarvinnu varð til bókin "An american Dilemma: The Negro Problem and Modern Democracy". Eftir þá rannsókn sat hann í bankaráði Seðlabanka Svíþjóðar og hætti síðar þar til að taka við stöðu sem forstöðumaður Efnahagsráðs Evrópu í Sameinuðu Þjóðunum. Síðar á starfsferli sínum varð Karl prófessor í háskólanum í Stokkhólmi og háskólanum í New York.<ref>[http://nobelprize.org/nobel_prizes/economics/laureates/1974/myrdal-bio.html Gunnar Myrdal - Biography] Nobelprize.org. Skoðað þann 19 Nóvember 2010</ref>