„Íslandsráðgjafi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Íslandsráðgjafi''' eða '''Íslandsráðherra''' var ráðherraembætti sem búið var til með [[stjórnarskrá Íslands]] [[1874]]. ogÍslandsráðgjafi skyldi bera upp til staðfestingar í [[danska ríkisráðið|danska ríkisráðinu]] mál sem vörðuðu [[Ísland]]. Íslandsráðgjafinn sat í [[Kaupmannahöfn]] en [[Landshöfðingi]] fór með æðsta vald á Íslandi á ábyrgð Íslandsráðgjafa.
 
Embættið var frá upphafi aukageta [[dómsmálaráðherra Danmerkur]]. Íslendingar voru frá upphafi óánægðir með þessa skipan mála og vildu endurskoðun stjórnarskrárinnar, sem lyktaði með [[heimastjórn]] [[1904]] þegar [[ráðherra Íslands]] varð til sem embætti á Íslandi.