„Ánamaðkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
m laga taxobox og málfar
Oddurv (spjall | framlög)
m heimild
Lína 28:
[[Sparganophilidae]]<br />
}}
'''Ánaðmaðkar''' ('''ánumaðkar''' eða '''ámumaðkar''') eru [[tvíkynja]] [[liðormar]] af [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálki]] [[Áni|ána]]. Hérlendir ánamaðkar eru allir af [[ætt (flokkunarfræði)|ættinni]] ''Lumbricidae''<Ref>[http://www.ni.is/dyralif/smadyr/tegundiroglifshaettir/anar/aettbalkarana/anamadkar Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands]</ref>. Ánamaðkar hafa rautt blóð og lifa í mold. Þeir halda áfram að skríða þótt skorinn sé í parta.
 
== Heiti ánamaðka á íslensku ==
Talið er að upphaflegt heiti ánamaðksins sé ''ámumaðkur'', þar sem menn trúðu því að hann gæti læknað ámusótt ([[heimakoma]]). Í heimild frá miðri [[19. öld]] sem birtist í tímaritinu [[Blanda (tímarit)|Blöndu]] árið [[1918]] er því lýst þegar viðkomandi „jagaði hana [þ.e. heimakomuna] úr [s]ér með jötunuxum og ánamöðkum“. Ánamaðkar hafa einnig gengið undir nöfnunum ''rigningur'', ''ofanrigningur'' eða bara ''maðkur'' á íslensku.
 
== Heimildir ==
{{Reflist|2}}
 
== Tenglar ==