„Sigurður málari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill|Sigurður Guðmundsson|Sigurður Guðmundsson}}
[[Mynd:Sigurdur-malari-1858.jpg|thumb|200px|Sigurður málari árið 1858]]
'''Sigurður Guðmundsson''' (oftast nefndur '''Sigurður málari''') ([[9. mars]] [[1833]] - [[7. september]] [[1874]]) var íslenskur [[listmálari]] sem starfaði mikið að leikhúsmálun, hannaði búninga og gerði sviðsmyndir. Hann átti drjúgan þátt í stofnun [[Forngripasafnið|Fornminjasafnsns]]. Hannog vann einnig ósleitilega að fegrun hins íslenska kvenbúnings.
 
Sigurður fæddist á [[Helluland]]i í [[Hegranes]]i, Skagafirði. Hann fór til til náms í [[Kaupmannahöfn]] árið [[1848]] og stundaði nám við Listaháskólann í Kaupmannahöfn. Hann kom heim til [[Ísland]]s árið [[1858]] og starfaði eftir það við teiknikennslu og gerði mannamyndir og málaði [[altaristafla|altaristöflur]]. Hann skrifaði einnig um [[skipulagsmál]] í [[Reykjavík ]] og setti fram hugmynd um útivistarsvæði í [[Laugardalur (hverfi)|Laugardalnum]]. Sigurður var forystumaður um stofnun [[Forngripasafnið|Forngripasafnsins]] árið [[1863]]. Forngripasafnið varð síðar að [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafni Íslands]]. Í hugvekju í [[Þjóðólfur|Þjóðólfi]] [[24. apríl]] [[1862]] skrifaði hann um mikilvægi slíks safns til að skilja þjóðerni Íslendinga og sögu landsins. Hann starfaði einnig mikið að leikhúsmálum, hannaði leikbúninga, málaði leikara og gerði sviðsmyndir.