„Getraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Lottó - Íslensk Getspá: - Neyði png conversion, annars líta formúlurnar illa út.
færði af þessari grein
Lína 1:
'''Getraunir''' hafa verið við lýði í lengri tíma og ekki hafa vinsældirnar minnkað yfir tíðina. Þær byggjast á því að fólk greiðir fyrir þátttöku í þeim og ef það er nógu heppið til að vinna, þá fær það margfalda fjárhæðina til baka. Því minni sem líkurnar eru á vinningi, því meira er í verðlaun og hvetur það fólk til að taka þátt. Nú á tímum eru margar skemmtanir í formi getrauna eins og [[happdrætti]], [[1x2]], [[veðhlaupabrautir]],[[spilakassar]] og [[happdrættismiðar]].
 
== Tengd efni ==
==Hverjar eru líkurnar?==
*[[Lottó]]
*[[Jóker]]
*[[Víkingalottó]]
 
[[de:Lotto]]
===Happdrætti===
[[en:Lottery]]
Fjöldinn allur af happdrættisleikjum eru í boði og eru líkurnar mismiklar.
[[es:Lotería]]
 
[[nl:Loterij]]
====Lottó - Íslensk Getspá====
[[sv:Lotto]]
'''Lottó''' sem Íslensk Getspá heldur uppi var fyrst með 5 tölur í hverri röð og síðan 32ja talna úrval. Því var hins vegar breytt í 5 tölur á röð og 38 talna úrval í [[september]] [[1988]] en við þá breytingu minnkuðu líkurnar verulega og hækkuðu mögulegar raðir úr 24.165.120 í 60.233.040.
 
Líkurnar á að fá 5 aðaltölur réttar:
 
<math>\frac{5}{38} \cdot \frac{4}{37} \cdot \frac{3}{36} \cdot \frac{2}{35} \cdot \frac{1}{34}= \frac{120}{60.233.040} = \frac{1}{501.942} \!</math>
 
 
Líkurnar á að fá 4 aðaltölur réttar og bónustölu:
 
<math>\frac{1}{100.388} \!</math>
 
(Vantar útreikninga!)
 
 
Líkurnar á að fá 4 aðaltölur réttar:
 
<math>\frac{1}{3.042} \!</math>
 
(Vantar útreikninga!)
 
 
Líkurnar á að fá 3 aðaltölur réttar:
 
<math>\frac{1}{95} \!</math>
 
(Vantar útreikninga!)
 
 
Líkurnar á að fá 2 aðaltölur réttar og bónustölu:
 
<math>\frac{1}{101} \!</math>
 
(Vantar útreikninga!)
 
====Jóker - Íslensk Getspá====
'''Jóker''' gengur út á það að dregnar eru 5 tölur í ákveðinni röð og markmiðið er að fá eins margar tölur og hægt er í réttri röð frá hægri til vinstri. Verðlaunin eru mismunandi eftir því hve margar réttar tölur í röð eru fengnar.
 
Fyrir að vera með allar tölurnar réttar og í réttri röð eru verðlaun upp á 100.000 kr. Fyrir 4 síðustu tölurnar í réttri röð eru verðlaunin 10.000 kr., 3 síðustu í réttri röð 1.000 kr. og fyrir 2 síðustu í réttri röð eru verðlaunin 100 kr. Líkurnar á því að vinna hvern vinning eru jafn miklar og verðlaunin eða 1 á móti 100.000 fyrir 5 tölur í réttri röð og svo framvegis.