„Þorskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 35:
==Nytsemi==
Þorskur er langmikilvægasta [[nytjafiskar|nytjategund]] Íslendinga. [[Verðmæti]] aflans eru um 35-40% þó hann sé aðeins um 10-15% af heildarafla. Hann veiðist helst í [[botntroll]], á [[Lína (veiðarfæri)|línu]] og í [[fiskinet|net]] en einnig á [[handfæri]] og í [[dragnót]], um allt land en mest um vetrartímann. Á síðustu 30 árum hefur aflinn verið frá 160-470 þús. tonn á ári og var heildarafli Íslendinga [[2007]] 187 þús. tonn. [[Aflamark]] fyrir [[2008]]/[[2009]] er sett eftir 20% aflareglu og er því 130 þús. tonn.<ref>Þorsteinn Sigurðsson, & Guðmundur Þórðarson (2008). ''Ástand nytjastofna á Íslandsmiðum 2007/2008 - aflahorfur fiskveiðiárið 2008/2009'', fjölrit nr. 138. Reykjavík: Hafrannsóknarstofnunin.</ref> Stærstur hluti þorsksins er saltaður, en svipað mikið er ísað um borð og unnið í landi. Einnig er hann ísfrystur eða fluttur ferskur með flugi. Helstu útflutningsmarkarðir eru [[Bretland]] og [[Spánn]], þar næst [[Portúgal]] og [[Holland]].<ref>Upplýsingaveita Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðuneytisins (2008). ''Cod - Processing and Markets''. Sótt 30. apríl 2009 frá [http://www.fisheries.is/main-species/cod/processing-and-markets Icelandic Fisheries].</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
'''== Tengt efni ==
* [[Þorskastríðið]]
 
[[Flokkur:Þorskaætt| ]]
[[Flokkur:Fiskar]]
 
[[be:&#1058;&#1088;&#1072;&#1089;&#1082;&#1072;]]
[[da:torsk]]
[[de:Kabeljau]]
[[en:Cod]]
[[es:Bacalao]]
[[fo:toskur]]
[[fr:Morue]]
'''
----