„Ron Weasley“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hy:Ռոն Ուիզլի
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ronald „Ron“ Bilius Weasley''' (fæddur [[1. mars]] [[1980]]) er persóna í bókum [[J.K. Rowling]] um galdrastrákinn [[Harry Potter]]. Ron er besti vinur Harrys og jafnaldri hans. Þeir ganga ásamt vinkonu sinni, [[Hermione Granger]], í galdraskólann [[Hogwarts]].
 
Ron er stór, rauðhærður og með frekknurfreknur. Reyndar er öll fjölskylda hans rauðhærð.Ron er yngsti sonurinn í [[Weasley-fjölskyldan|Weasley-fjölskyldunni]]. Hann er sonur [[Arthur Weasley|Arthurs]] og [[Molly Weasley|Mollyar Weasley]]. Eldri bræður hans eru [[Bill Weasley|Bill]], [[Charlie Weasley|Charlie]], [[Percy Weasley|Percy]] og tvíburarnir [[Fred Weasley|Fred]] og [[George Weasley|George]]. Ron á líka eina yngri systur, [[Ginny Weasley|Ginny]].
 
{{Stubbur|bókmenntir}}