„Fréttablaðið“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Forsidafbl.jpg|thumb|Forsíða Fréttablaðsins 8. júlí 2005. Árásirnar á London.]]
<onlyinclude>'''''Fréttablaðið''''' er [[Ísland|íslenskt]] [[dagblað]] sem gefið hefur verið út frá [[2001]]. Útgefandi blaðsins er fyrirtækið [[365 miðlar]] sem einnig rekur [[Stöð 2]], [[NFS]] og gefur út blöðin [[Birta (tímarit)|Birtu]], [[DV]], [[Sirkus Rvk.]] og [[Hér og nú]]. Ritsjórar ''Fréttablaðsins'' eru [[Kári Jónasson]] og [[Þorsteinn Pálsson]] en fréttaritstjórar eru [[Sigurjón M. Egilsson]] og [[Pétur Gunnarsson]]. </onlyinclude>
 
Blaðinu er dreift ókeypis í hús á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og sumstaðar á [[landsbyggðin|landsbyggðinni]].
Óskráður notandi