Munur á milli breytinga „Ivano Balić“

ekkert breytingarágrip
Balić hefur verið nefndur sem verðmætasti leikmaður bæði Evrópumeistaramótsins og Heimsmeistaramótsins. Hann var sex sinnum í röð kjörinn verðmætasti leikmaður Evrópumeistaramótsins og Heimsmeistaramótsins. Á [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2008|Evrópumeistaramótinu 2008]] var hann stoðsendingakóngurinn. Árið 2003 og 2006 var Ivano Balić kjörinn besti handboltaleikmaður heims. Árið 2010 lenti Króatía í 2. sæti á [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010|EM í Austuríki]] og átti hann stóran þátt í því.
 
Ivano Balic var kosinkosinn besti handknattleiksmaður heims árið 2003 og 2006. Hann var kjörinn mikilvægasti maðurinn á stórmóti sex sinnum í röð.
Ivano Balic var kjörinn mikilvægasti maðurinn á stórmóti sex sinnum í röð.
 
Liðin sem Ivano Balic hefur leikið með:
* –2001 RK Split (Króatíu),
* 2001–2004 RK Metković (Króatíu),
* 2004–2008 Portland San Antonio (Spáni),
* 2008– RK Zagreb (Króatíu),