„Guðbjartur Hannesson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 64:
Guðbjartur varð ráðherra 2. september 2010 og tók sæti sem heilbrigðis- og félagsmálaráðherra í aðdraganda þess að nýtt velferðarráðuneyti verður til með sameiningu heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis.
 
Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 1971 og starfaði sem kennari í fjöldamörg ár. Guðbjartur var skólastjóri [[Grundaskóli|Grundaskóla]] á Akranesi 1981-2007, allt þar til hann tók sæti á Alþingi.
 
Guðbjartur sat í bæjarstjórn Akraness 1986-1998, sat í bæjarráði 1986-1998, sem formaður bæjarráðs 1986-1989 og 1995-1997 og var forseti bæjarstjórnar 1988-1989, 1994-1995 og 1997-1998.