„Ronald Reagan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
Reagan bauð sig fram í forkosningum repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 1976 en tapaði fyrir [[Gerald Ford]]. Árið 1980 bauð hann sig aftur fram í forkosningum og vann þá og var tilnefndur forsetaframbjóðandi repúblikana. Í kjölfar þess hlaut hann yfirburðakosningu gegn sitjandi forseta, [[Jimmy Carter]], og tók við forsetaembættinu 20. janúar 1981. Að loknu fyrsta [[kjörtímabil|kjörtímabili]] sínu sem forseti Bandaríkjanna bauð hann sig aftur fram og hlaut aftur yfirburðakosningu gegn frambjóðanda demókrata, [[Walter Mondale]] árið 1984, og hófst því annað kjörtímabil hans 20. janúar 1985.
 
Ronald Reagan var þekktur fyrir andstöðu sína við [[kommúnismi|kommúnisma]], sem lýsti sér í harðri afstöðu gegn [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Hann átti þátt í lokakafla [[kalda stríðið|kalda stríðsins]] með viðræðum við [[aðalritari kommúnistaflokks Sovétríkjanna|aðalritarann]] [[Mikhaíl Gorbatsjov]], en þeir áttu meðal annars [[Leiðtogafundurinn í Höfða|fund]] í [[Höfði|Höfða]] í [[október]] [[1986]]. Sama ár hófst [[Íran-kontra- hneykslið]] sem vakti harða gagnrýni á forsetann, en hann neitaði í fyrstu vitneskju um ólöglegar vopnasendingar til [[kontraskæruliðar|kontraskæruliða]] í [[Níkaragva]].
 
== Tenglar ==