„Sallústíus“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[FileMynd:Sallustio Crispo incisione.jpg|thumb|228px| Sallústíus]]
'''Gaius Sallustius Crispus''', þekktur sem '''Sallústíus''', ([[86 f.Kr.|86]]-[[34 f.Kr.]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] sagnaritari. Hann var úr vel kunnri ætt alþýðufólks ([[Plebeiar|plebeia]]). Sallústíus fæddist í [[Amiternum]] í landi [[Sabínar|Sabína]].
 
Sallústíus er einkum þekktur fyrir tvö rit, ''Um stríðið gegn Júgúrthu konungi'' og ''Um samsæri Catilínu''. Helsta fyrirmynd hans sem sagnfræðings var [[Grikkland hið forna|gríski]] sagnaritarinn [[Þúkýdídes]]. Hann hafði allmikil áhrif á rómverska sagnaritun, m.a.meðal annars á [[TacítusTacitus]] sem mat hann mikils. [[Quintilianus]] mat Sallústíus einnig mikils, taldi hann betri höfund en [[Lívíus]] og taldi hann standast samanburð við [[Þúkýdídes]].
 
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Sallust | mánuðurskoðað = 9. ágúst | árskoðað = 2006}}
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{Stubbur|saga}}
 
{{Stubbur|fornfræði|saga}}
[[Flokkur:Rómverskir sagnaritarar]]
{{fd|86 f.Kr.|34 f.Kr.}}
 
{{Tengill ÚG|it}}
 
[[Flokkur:Rómverskir sagnaritarar]]
 
[[an:Gayo Salustio Crispo]]
50.763

breytingar