„Listi yfir þekktar tilraunir/Sálfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m flokkun
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
* [[B.F. Skinner]] gerir tilraunir á [[virk skilyrðing|virkri skilyrðingu]] ([[1931–1940|fjórði áratugur 20. aldar]]-[[1961–1970|sjöundi áratugur 20. aldar]])
* [[Solomon Asch]] sýnir hvernig [[hópþrýstingur]] getur fengið fólk til að samþykka skoðanir sem augljóslega eru rangar ([[1951]])
* [[Harry Harlow]] sýnir með rannsóknum sínum á apaungum að hlýja er mikilvægari en matur fyrir myndun [[tilfinningatengslgeðtengsl]]a við móður ([[1957]]-[[1974]])
* [[Stanley Milgram]] gerir [[Milgramtilraunirnar]] svokölluðu á hlýðni og undirgefni ([[1963]])
* [[Philip Zimbardo]] er í forsvari fyrir hina frægu fangelsisrannsókn [[Stanford|Stanford-háskóla]] ([[1971]])