„Maórar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Maoríar færð á Maórar
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MaoriChief1784.jpg|thumb|right|MaóríahöfðingiMaórahöfðingi, teikning frá 1784.]]
'''MaóríarMaórar''' eru [[frumbyggi|frumbyggjar]] [[Nýja-Sjáland|Nýja-Sjálands]]. Þeir komu þangað frá austanverðri [[Pólýnesía|Pólýnesíu]] einhverntíma fyrir árið [[1300]], settust að í landinu og sköpuðu eigin menningu. Tungumál þeirra er mjög áþekkt þeim málum sem töluð eru á [[Cookeyjar|Cookeyjum]] og [[Tahítí|Tahiti]].
 
Koma Evrópubúa til Nýja-Sjálands seint á [[18. öld]] umbylti þjóðfélagi MaóríaMaóra og margir þeirra féllu í valinn fyrir sjúkdómum sem áður voru óþekktir á meðal þeirra. Þeir misstu mikinn hluta lands síns og þjóðfélagi þeirra hnignaði. MaóríumMaórum fór þó aftur að fjölga seint á 19. öld og upp úr 1960 hófst endurreisn maórískrar menningar, sem hefur haldið áfram til þessa dags.
 
{{stubbur}}