„Hvítur dvergur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: my:ဒွဖ်ဖြူ; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Hvítur dvergur''' er [[geimfyrirbæri]], sem myndast vegna [[þyngdarhrun]]s [[sólstjarna]] og má kalla ''kulnaða sólstjörnu''. Þessar sólstjörnur skortir [[massi|massann]] til þess að leysa úr læðingi nægan [[hiti|hita]] fyrir [[kjarnasamruni|kjarnasamruna]] [[kolefni]]s. Eftir að stjörnurnar breytast í [[rauður risi|rauðan risa]], á meðan vetnisbruna stendur, losa þær sig við ytri lög sín og mynda [[hringþoka]]. Eftir verður hreyfingarlaus þéttur [[kjarni]] sem samanstendur aðallega af [[kolefni]] og [[súrefni]].
 
Þessi afgangs kjarni þrýtur orku og mun smám saman geisla frá sér rytju orkunnar og kólna. Við þyngdarhrun verður kjarninn afar þéttur og er þetta eitt þéttasta form efnis sem þekkist (10<sup>9</sup>[[kg]]<sup>.</sup>[[metri|m]]<sup>-3</sup>) að undanskildum [[nifteindastjarna|nifteindastjörnum]]. Massinn jafngildir um helming massa [[Sólin|Sólar]] og stærðin er rúmleg stærð [[Jörðinn|jarðar]]. Verði kjarninn þyngri en sem samsvarar 1.4 sólmössum springur sem gerð Ia [[sprengistjarna]]. [[Stjörnuflokkun|Stjörnuflokkur]] hvítra dverga er ''D''.
 
== Tenglar ==
* [http://www.stjornuskodun.is/alheimurinn/hvitir-dvergar Ítarlegar upplýsingar um hvíta dverga á Stjörnufræðivefnum]
{{Tengill ÚG|en}}
{{Tengill ÚG|es}}
{{Tengill ÚG|fr}}
{{Tengill ÚG|ru}}
 
[[Flokkur:Stjarnfræðileg fyrirbæri]]
[[Flokkur:Hvítir dvergar]]
[[Flokkur:Þróun sólstjarna]]
 
{{Tengill ÚG|en}}
{{Tengill ÚG|es}}
{{Tengill ÚG|fr}}
{{Tengill ÚG|ru}}
 
[[ar:قزم أبيض]]
Lína 49 ⟶ 48:
[[mr:श्वेत बटू]]
[[ms:Kerdil putih]]
[[my:ဒွဖ်ဖြူ]]
[[mzn:اسپه کوتوله]]
[[nl:Witte dwerg]]