„Keta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Flokkar.
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Frá Ketu var útræði fyrr á tíð og jörðinni fylgja reka- og silungsveiðihlunnindi. Í landi Ketu eru [[Ketubjörg]], tilkomumikil sjávarbjörg sem eru leifar af eldstöð frá [[ísöld]]. Þar er stuðlaberg, gatklettar og drangar og úti fyrir rís úr sjó stakur drangur sem heitir Kerling.
 
==Tenglar==
*[http://kirkjukort.net/kirkjur/ketukirkja_0313.html Ketukirkja á kirkjukort.net]
 
[[Flokkur:Íslensk eyðibýli]]