„Eignarfall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: en:Genitive; kosmetiske ændringer
Lína 17:
 
Eignarfall er eitt af fjórum [[Föll í íslensku|föllum]] í [[Íslenska|íslensku]]. Auk þess að vera notað með forsetningum, eins og „til“, og með örfáum sögnum, eins og „sakna“, getur aukafallsliður í eignarfalli verið notaður á eftirfarandi hátt í íslensku:
* Eiginlegt eignarfall: Gefur til kynna eiganda. Dæmi: „''Þetta er bók '''Guðmundar'''''“.
* Eignarfall heildarinnar: Gefur til kynna heildina sem stýrandi orð er hluti af. Dæmi: „''Margir '''þingmannanna'''''“.
* Tímaeignarfall: Gefur til kynna hvenær eitthvað gerist. Dæmi: „''Drengurinn les ljóð '''kvölds''' og '''morgna'''''“.
 
=== Sjá einnig ===
Lína 75:
[[de:Genitiv]]
[[el:Γενική]]
[[en:Genitive case]]
[[eo:Genitivo]]
[[es:Caso genitivo]]