„Disturbed“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Disturbed
Lína 34:
Í viðtali við [[Launch Radio Networks]], sagði söngvari Disturbed David Draiman fram að tuttugu lög voru skráð á plötuna, en einungis fjórtán lög voru sett á endanlegan lagalista. Á eftir lög með ''Hell'' sem var innifalinn í einu tveimur ''[[Stricken]]''-plötum; ''Monster'', sem var innifalinn sem [[iTunes]]-forpantanarbónus fyrir ''Ten Thousand Fists'', svo seinna finna á ''Ten Thousand Fists Tour Edition'', ''Two Worlds'', sem var einnig á túrútgáfu ''Ten Thousand Fists'', og ''Sickened'', var sem innifalin í ''[[Land of Confusion]]'' plötunni.
 
Árið [[2006]], var Evrópuferð áætluð en hafði verið frestað tvisvar vegna þess að David Draiman þurfti leysa alvarleg [[bakflæði]], sem hafði áhrif á rödd hans. Draiman sagði, „Ég hafði verið að taka prevacid í um fjögur ár og líkami minn byggði upp mótefni gegn því, þegar það var ekki að gera neitt lengur ... ég fór á fyllerí í London og síðan dag og nótt í Dublin, því hvað er annað að gera íá Írland en drekka? Ég eyðilagði nánast rödd mína.“ Seinna það ár, Draiman fór í skurðaðgerð vegna vanda sem hafði áhrif á rödd hans. Það gekk vel, og síðan þá hefur David Draiman takmarkað drykkju sína. [26]
 
[[Flokkur:Bandarískar hljómsveitir]]