„Ungmennafélagið Skallagrímur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ungmennafélagið Skallagrímur''' er [[Ungmennafélag]] í [[Borgarnes|Borgarnesi]]. Félagið er bæði [[Íþróttafélag]] og [[Leikfélag]] í senn. Íþróttir sem stundaðar eru innan félagsins eru [[badminton]], [[frjálsar íþróttir]], [[körfuknattleikur]], Knattspyrna og [[Sund (hreyfing)|sund]]. Félagið er svo í samstarfi við íþróttafélagið Kveldúlfur, sem er íþróttafélag fatlaðra í Borgarbyggð og er félagið með öflugt starf fyrir fatlaða og aldraða þar sem æft er bocchia. Körfuknattleiksdeild Skallagríms og [[Háskólinn á Bifröst]] gerðu samning, þann 4. nóvember 2010 að þeir nemendur sem eru samningsbundnir Skallagrími fái niðurfelld skólagjöld. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi aðferð hefur verið farin á íslandi.<ref>[http://www.bifrost.is/islenska/um-haskolann/frettir/nr/109043/ Körfuknattleiksmenn úr Skallagrími fá niðurfelld skólagjöld]</ref>
 
{{Iceland Express-deild karla}}
 
== Tenglar ==
 
* [http://www.skallagrimur.is/ Heimasíða félagsins]
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
[[Flokkur:Íslensk íþróttafélög]]