„OSI lagakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haffi~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Hreingera
Lína 1:
{{Hreingera}}
 
OSI stendur fyrir Open System Interconnection. OSI kerfið er notað sem viðmið varðandi net og protocola. Kerfið skiptir virkni protocola niður, svo segja má að hvert protocol sé lagskipt.
 
 
Í kerfinu er að finna sjö reglur, eða segja má að það skiptist niður í sjö lög.