„Mahatma Gandhi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
TR (spjall | framlög)
+ mynd
Lína 31:
 
== Mannréttindabarátta í Suður-Afríku ==
[[Mynd:POL Mahatma Gandhi sculpture.jpg|thumb|right|Verkið Mahatma Gandhi ([[Józef Gosławski|J. Gosławski]], 1932)]]
Eftir að Gandhi varð ítrekað fyrir barðinu á kynþáttamisrétti og vitni að kynþáttafordómum og óréttlæti í garð Indverja í Suður-Afríku, íhugaði hann stöðu sína í samfélaginu. Á meðan uppreisn [[Zulu]]manna stóð skipulagði Gandhi eina af fáum heilsugæslum sem þjónuðu svörtum Suður-Afríkubúum. Í kveðjuhófi sem haldið var honum til heiðurs, þegar samningur hans var á enda runninn og Gandhi við það að fara heim, sá hann frétt þess efnis að til stæði að afnema atkvæðisrétt Indverja í Natal. Gandhi framlengdi dvöl sína í Suður Afríku með það fyrir augum að vinna gegn þessum áformum. Hann stofnaði Þing Indverja í Natal 1894.