„Lauren Lee Smith“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ru:Лоурен Ли Смит
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 18:
 
== Ferill ==
Þegar hún var 19 ára, þá var hún ráðin í endurgerðina af myndinni ''[[Get Carter|Get Carter]]''.<ref name="Carter">{{imdb title|0208988|Get Carter}}</ref> Smith kom einnig fram í myndum á borð við ''[[Christy: Return to Cutter Gap]]'', ''[[Christy: A Change of Seasons]]'' og ''[[Christy: A New Beginning]]'' og lék í þættinum ''[[Mutant X (sjónvarpssería)|Mutant X]]'', þar sem hún lék Emma deLauro. Einnig hefur hún verið gestaleikari í nokkrum þættum af ''[[The Dead Zone (sjónvarpsseríar)|Dead Zone]]'', ''[[The Twilight Zone]]'', og ''[[Blade: The Series]]''. Smith hafði einnig aukahlutverk í sjónvarpsseríunni ''[[The L Word]]''. Árið 2005, þá vann Smith að myndinni ''[[Lie with Me]]'', þar sem hún lék Leila.
 
Árið 2006 þá var hún með aukahlutverk í kanadíska drama seríunni ''[[Intelligence (sjónvarpssería)|Intelligence]]''. Í byrjun 2007, þá lék hún í míni-seríunni ''[[Dragon Boys]]''.
 
Árið 2008, þá lék Lauren í kvikmyndinni ''[[Pathology (kvikmynd)|Pathology]]'', og átti endurtekið aukahlutverk í ''[[CSI: Crime Scene Investigation]]''. Lék hún '''Riley Adams''', „gáfuð,daðurgjörn og hnyttin mótmælandi sem fór í lögregluna sem uppreisn geng dómharða föður sínum sem var geðlæknir“<ref name="CSI">[http://www.thefutoncritic.com/news.aspx?id=20080516cbs01 „Lauren Lee Smith Joins the Cast of 'CSI: Crime Scene Investigation' as a Series Regular“] (Skoðað 26. maí 2008).</ref> en var látin hætta í lok níundu þáttaraðar.
 
== Kvikmyndir og sjónvarp ==