Munur á milli breytinga „Sæmundarhlíð“

ekkert breytingarágrip
m
Nokkrir bæir eru í Sæmundarhlíð. Syðst er Fjall, sem stundum er þó talið með Vatnsskarðsbæjunum, enda liggur vegurinn að Fjalli út frá þjóðvegi 1 í [[Vatnsskarð]]i en ekki úr Sæmundarhlíð. Þar fyrir norðan er eyðibýlið Skarðsá. Þar bjó á 17. öld annálaritarinn og fræðimaðurinn [[Björn Jónsson á Skarðsá|Björn Jónsson]], sem skrifaði meðal annars [[Skarðsárannál]]. Ysti bærinn er Geirmundarstaðir. Þaðan er sveiflukóngurinn [[Geirmundur Valtýsson]].
 
== Heimildir ==
* Hallgrímur Jónasson: ''Árbók Ferðafélags Íslands''. Skagafjörður. Ferðafélag Íslands, 1946.
* Hjalti Pálsson (ritstj.): ''Byggðasaga Skagafjarðar'' II. bindi. Staðarhreppur - Seyluhreppur. Sögufélag Skagfirðinga, 2001. ISBN 978-9979-861-10-X
 
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Skagafjörður]]
7.517

breytingar