„Sæmundará“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Sæmundará''' er bergvatnsá í vestanverðum Skagafirði. Hún kemur upp í Vatnsskarði, í Vatnshlíðarvatni og Valadal, sveigir til norðurs þegar ni...
 
Navaro (spjall | framlög)
Tenglar o.fl.
Lína 1:
'''Sæmundará''' er bergvatnsá í vestanverðum [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Hún kemur upp í [[Vatnsskarð]]i, í [[Vatnshlíðarvatn]]i og Valadal, sveigir til norðurs þegar niður úr skarðinu kemur og rennur meðfram endilangri [[Sæmundarhlíð]]. Við endann á [[Langholt]]i sveigir hún til austurs og rennur síðan niður með túninu á [[Reynistaður|Reynistað]] og sveigir svo aftur til norðurs og að lokum í [[Miklavatn (Skagafirði)|Miklavatn]]. Eftir að hún beygir er hún yfirleitt kölluð ''Staðará'', kennd við [[Reynistaður|Reynistað]]. Áin er oftast fremur vatnslítil og er kölluð ''Sæmundarlækur'' í [[Landnámabók|Landnámu]].
 
Áin er ágæt veiðiá og veiðist þar bæði [[lax]] og sjó[[bleikja]].
 
== Heimildir ==
* Hjalti Pálsson (ritstj.): ''Byggðasaga Skagafjarðar'' II. bindi. Staðarhreppur - Seyluhreppur. Sögufélag Skagfirðinga, 2001. ISBN 978-9979-861-10-X}
 
[[Flokkur:Ár á Íslandi]]