„Botnsheiði (Súgandafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Botnsheiði''' er heiði upp af Botnsdal í Súgandafirði, um 500 m há. Um hana lá áður helsta samgönguleið Súgfirðinga ...
 
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Botnsheiði''' er heiði upp af [[Botnsdalur (Súgandafirði)|Botnsdal]] í [[Súgandafjörður|Súgandafirði]], um 500 m há. Um hana lá áður helsta samgönguleið Súgfirðinga til annarra byggðarlaga og þar var eina bílfæra leiðin úr firðinum. Vegurinn skiptist á heiðinni og lá önnur leiðin í norður til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]] en hin upp á [[Breiðadalsheiði]] og síðan niður [[Breiðidalur|Breiðadal]] í [[Önundarfjörður|Önundarfjörð]]. Heiðin var þó oft ófær mánuðum saman á veturna. Leiðin frá Botni yfir í Ísafjörð var talin þriggja tíma ganga í góðu færi.
 
Árið [[1991]] hófst vinna við [[Vestfjarðagöng]], þríarma jarðgöng undir Botnsheiði og Breiðadalsheiði og tengja þau Ísafjörð, Súgandafjörð og Önundarfjörð. Göngin voru opnuð fyrir umferð í desember [[1995]] en verkinu lauk þó ekki endanlega fyrr en [[1996]].
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://www.skolatorg.is/kerfi/sudureyrarskoli/skoli/default.asp?flslID=8&typa=3&sidan=undirsida|titill=Suðureyri við Súgandafjörð. Grunnskólinn Suðureyri, sótt 5. nóvember 2010.}}
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2911002|titill=''Ákvörðun verði tekin sem fyrst''. Þjóðviljinn, 12. ágúst 1987.}}
 
[[Flokkur:Íslenskir fjallvegir]]