„Morgunblaðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Andresm (spjall | framlög)
Lagfærði heimild í viðauka skýrslu RNA. Tilvísun sömuleiðis, fannst hún frekar eiga heima í frumheimild en DV!
Andresm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
 
== Gagnrýni á Morgunblaðið ==
Í kafla um fjölmiðla í viðauka við [[Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis|skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis]] sem kom út þann [[12. apríl]] [[2010]], semog ritaður var af sérstökum starfshópi um siðferði og starfshætti í aðdraganda hrunsins, stendur varðandi ráðningu Davíðs Oddssonar:
:„Ráðning Davíðs Oddssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóra, sem ritstjóra Morgunblaðsins og uppsögn margra reyndra blaðamanna þar sýnir hvernig eigendur fjölmiðla geta ráðskast með fjölmiðla ef þeim sýnist svo. Markmið þeirra virðist vera að ástunda skoðanafjölmiðlun og verja sérhagsmuni fremur en að tryggja faglega og sanngjarna umfjöllun [...] Það er dapurlegur vottur um íslenska umræðusiði að þessi athugasemd hefur ekki orðið tilefni málefnalegrar rökræðu um stöðu fjölmiðla á viðsjárverðum tímum í íslensku samfélagi heldur hafa menn hlaupið í skotgrafir.“ <ref>[http://rna.althingi.is/html/vidauki1.html Viðauki 1 við skýrslu Rannsóknarnefndar Alþings; á vef Rannsóknarnefndar.]</ref>