„Halldór Baldursson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Andresm (spjall | framlög)
Bætti við upplýsingum um birtingar skopmynda og önnur störf.
Andresm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Halldór Baldursson''' er íslenskur [[skopmynd]]ateiknari fæddur árið [[1965]]. Hann hefur verið einn af forvígismönnum teiknimyndasögublaðsins [[GISP]] og kennt myndskreytingu við [[Listaháskóli Íslands|Listaháskóla Íslands]]. Hann hefur og myndskreytt fjölda bóka og auglýsinga. Skopmyndir hans um íslenskt þjóðlíf hafa birst í [[Viðskiptablaðið|Viðskiptablaðinu]] um árabil og frá 2005 einnig í [[Blaðið|Blaðinu]], sem síðar var endurnefnt [[24 stundir]]. Eftir að 24 stundir voru lagðar niður í kjölfar [[Bankahrunið_á_Íslandi|bankahrunsins]] [[2008]] flutti Halldór sig um set yfir á [[Morgunblaðið]], en hann var svo ráðinn til [[Fréttablaðið|Fréttablaðsins]] í [[mars]] [[2010]].

Árið 2006 kom út bókin [[Í grófum dráttum]] með skopteikningum Halldórs.
 
== Heimildir ==