„24 stundir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Blamed (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Andresm (spjall | framlög)
Eyddi upplýsingum um stjórnendur Árvakurs, sem báðir hafa látið af störfum og höfðu enga sérstaka þýðingu fyrir þessa grein.
Lína 2:
 
== Útgefandi ==
Útgáfufélag ''24 stunda'' var [[Árvakur hf.]] 24 stundir hétu áður Blaðið en það var stofnað af Karli Garðarssyni, Sigurði G. Guðjónssyni og Steini Kára Ragnarssyni sem áttu bróðurpart [[hlutafé|hlutafjár]] við stofnun. Í [[desember]] 2005 keypti [[Árvakur]] - útgáfufélag [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] 50% hlutafjár í Ári og Degi og keypti síðan félagið að fullu 2007. Stjórnarformaður Árvakurs er Stefán P. Eggertsson. Forstjóri Árvakurs er Einar Sigurðsson.
 
== Tengill ==