„Alþýðubandalagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m + ríkisstjórnir
Lína 5:
Alþýðubandalagið var fyrst gert að formlegum stjórnmálaflokki á [[landsfundur|landsfundi]] [[1. nóvember|1.]]-[[3. nóvember]] [[1968]]. Það leiddi til þess að tveir af forystumönnum flokksins, [[Hannibal Valdimarsson]] og [[Björn Jónsson]], sögðu sig úr flokknum og stofnuðu [[Samtök frjálslyndra og vinstri manna]]. Hannibal hafði boðið fram í Alþingiskosningunum 1967 undir merkjum I-lista meðan flestir Alþýðubandalagsmenn skipuðu G-lista.
 
Alþýðubandalagið tók þátt í fimmsex samsteypustjórnum frá [[1956]] til [[1991]]. :
# [[Ríkisstjórn Hermanns Jónassonar]] [[1956]]-[[1958]] (ásamt „[[Hræðslubandalagið|Hræðslubandalagi]]“ [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]] og [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokks]])
# [[Fyrsta ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] [[1971]]-[[1974]] (ásamt Framsóknarflokki, Alþýðuflokki og [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna|Samtökum frjálslyndra og vinstrimanna]])
# [[Önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] [[1978]]-[[1979]] (ásamt Framsóknarflokki og Alþýðuflokki)
# [[Ríkisstjórn Gunnars Thoroddssen]] [[1980]]-[[1983]] (ásamt hluta [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og Framsóknarflokki)
# [[Önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] [[1988]]-[[1989]] (ásamt Framsóknarflokki og Alþýðuflokki)
# [[Þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] [[1989]]-[[1991]] (ásamt Framsóknarflokki, Alþýðuflokki og [[Borgaraflokkurinn|Borgaraflokki]])
 
Árið [[1998]] tók Alþýðubandalagið þátt í stofnun [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]], ásamt [[Samtök um kvennalista|Samtökum um kvennalista]], [[Alþýðuflokkur Íslands|Alþýðuflokknum]] og [[Þjóðvaki|Þjóðvaka]]. Margir þingmenn Alþýðubandalagsins sættu sig þó ekki við þetta samstarf og stofnuðu [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfinguna - grænt framboð]].