„Staðarkirkja (Steingrímsfirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 35:
 
Staðarkirkja á nokkra merka gripi. [[Halldór Einarsson]], prestur á Stað [[1724]]-38, og Sigríður Jónsdóttir kona hans gáfu Staðarkirkju [[predikunarstóll|predikunarstólinn]] sem er þar enn. Þarna eru einnig tvær fornar [[kirkjuklukkur|klukkur]], önnur með ártalinu [[1602]], silfurkaleikur og [[altaristafla]] frá [[18. öld]]. [[Kaleikur]]inn er smíðaður af [[gullsmiður|gullsmiðnum]] Sigurði Þorsteinssyni. Þá á kirkjan fornt [[skírnarfat]] úr [[messing]] með [[ártal]]inu [[1487]] og [[oblátudósir]] úr [[silfur|silfri]], gefnar af séra [[Hjalti Jónsson|Hjalta Jónssyni]] sem var [[prófastur]] á Stað [[1798]]-[[1827]].
 
==Tenglar==
* [http://kirkjukort.net/kirkjur/stadarkirkja-i-steingrimsfirdi_0267.html Staðarkirkja á kirkjukort.net]
 
{{Friðuð hús á Vestfjörðum}}