„Réttindaskrá Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
 
== Réttindi almennings ==
Réttinda skráinRéttindaskráin er safn tíu greina þar sem tilgreint er um réttindi almennings gagnvart ríkinu en þau eru.
# Óheimilt er fyrir þingið að setja lög sem hindra [[trúfrelsi]], [[málfrelsi]], [[prentfrelsi]] og lög sem hindra [[friðsamleg mótmæli]].
# Þá er einnig viðurkennt mikilvægi þess að hafa borgaralegan her til að verja frelsi ríkisins og þar með rétt almennings til að bera vopn.