„Réttindaskrá Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Einsi49 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
 
== Uppruni ==
Þegar hafið var vinnu við að rita réttindaskránna var horft aftur og meðal annars stuðst við [[Magna Carta]] frá árinu [[1215]] og [[réttindaskrá Englands]] frá árinu [[1689]]. Þegar stjórnarskráin hafið verið samþykkt höfðu andstæðingar hennar áhyggjur af þeim möguleika að ríkisstjórnin gæti beitt þegna landsins harðræði og þar með gengið á [[borgaraleg réttindi]] þeirra. Hafði þar mikið að segja hvernig framkoma [[Bretland|Breta]] hafði verið á [[Bandaríska frelsisstríðið|byltingartímanum]] og brot þeirra gegn almenningi í landinu. Nokkur ríki höfðu meðal annars sett það sem skilyrði fyrir undirritun stjórnarskráarinnar að viðauki líkt og réttindaskráin yrði settur.<ref>http://www.archives.gov/exhibits/charters/bill_of_rights.html</ref> Til að auka enn á mikilvægi þess að réttindaskrá yrði rituð þá hafði [[Thomas Jefferson]] skrifað bréf til [[James Madison]] þar sem hann lýsti því yfir að réttinda skráréttindaskrá væri eitthvað sem allir einstaklingar ættu rétt á gagnvart ríkisstjórnum hvar sem er í heiminum.<ref>http://www.archives.gov/exhibits/charters/constitution_history.html</ref>
 
== Gagnrýni ==