Munur á milli breytinga „Ivano Balić“

ekkert breytingarágrip
Hann byrjaði að spila handbolta þegar hann var sex ára í klúbb sem kallast RK Skipta. Þar voru Balić og fleiri ungmenni að spila, hann var ekki einu sinni í b-liðinu í klúbbnum og ekki heldur c-liðinu. Það voru ekki margir sem trúðu á Balić þá en nú er hann einn af bestu handknattleiksmönnum heims. Seinna fór hann til R.K. Metkovic. Í R.K. Metkovic sáu margir hæfileika hans. Það líka í liðinu Portland San Antonio á Spáni, þar sem hann lék áður en hann skiptir yfir í Króatíu-Zagreb.
 
Balić hefur verið nefndur sem verðmætasti leikmaður bæði Evrópumeistaramótsins og Heimsmeistaramótsins. Hann var sex sinnum í röð kjörinn verðmætasti leikmaður Evrópumeistaramótsins og Heimsmeistaramótsins. Á [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2008|Evrópumeistaramótinu 2008]] var hann stoðsendingakóngurinn. Árið 2003 og 2006 var Ivano Balić kjörinn besti handboltaleikmaður heims. Árið 2010 lenti Króatía í 2. sæti á [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010|EM í Austuríki]] og átti hann stóran þátt í því.
 
Liðin sem Ivano Balic hefur leikið með:
–2001 RK Split (Króatíu)
2001–2004 RK Metković (Króatíu)
2004–2008 Portland San Antonio (Spáni)
2008– RK Zagreb (Króatíu)
 
verein1 = [[Datei:Flag of Croatia.svg|20px|Kroatien]] RK Split|
bis_jahr2 = 2004|
verein2 = [[Datei: Flag of Croatia.svg|20px|Kroatien]] RK Metković|
bis_jahr3 = 2008|
verein3 = [[Datei:Flag of Spain.svg|20px|Spanien]] Portland San Antonio|
bis_jahr4 = |
verein4 = [[Datei: Flag of Croatia.svg|20px|Kroatien]] RK Zagreb|
 
[[Flokkur:Króatískir handknattleiksmenn]]
Óskráður notandi