Munur á milli breytinga „Teide“

3 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:TeideNevado.jpg|thumb|200px|Teide]]
'''El Teide''' er [[eldfjall]] á eyjunni [[Tenerife]] á [[Kanaríeyjar|Kanaríeyjum]], [[Spánn|Spáni]]. Efsti tindur fjallsins er í 3.718 metra yfir sjávarmáli, en Teide er hluti af Parque Nacional del Teide, sem er á [[Heimsminjaskrá UNESCO]]. Teide er hæsta fjall á Spáni og einn af stærstu eldfjöllum heims.
 
Tenerife er eyja byggð um fjallið El Teide og er að rúmmáli, þriðja stærsta eldfjall veraldar. Tenerife heitir eftri máli innfæddra, "tene-" (mountain) "-ife" (white).
Óskráður notandi