„Bernard Bolzano“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m Nei! Mig misminnti ekki neitt!
Spm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Bernard Placidus Johann Nepomuk Bolzano''' ([[5. október]] [[1781]] – [[18. desember]] [[1848]]) var [[Tékkland|tékkneskur]] [[stærðfræði]]ngur, [[guðfræði]]ngur, [[heimspekingur]] og [[rökfræði]]ngur. Hann fæddist í [[Prag]].
 
Frægustu [[setning (stærðfræði)|setningar]] hans eru [[Bolzano-Weierstrass setningin]] í [[mengjafræði]] og [[Bolzano setningin]] í [[stærðfræðigreining]]u. Einnig sannaði hann fyrstur manna setninguna um [[hreiðruð bil]].
 
{{Heimspekistubbur}}