„Lögmannshlíðarkirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
Með nýrri prestakalla- og sóknaskipan árið 1880 varð Lögmannshlíðarsókn hluti af Akureyrarprestakalli og tilheyrði þá ekki lengur Glæsibæjarprestakalli. Árið 1981 var prestakallinu skipt og nýtt prestakall varð til á Akureyri, Glerárprestakall. Lögmannshlíðarsókn og þar með Lögmannshlíðarkirkja tilheyrðu hinu nýja prestakalli. Lögmannshlíðarkirkju er vel við haldið í dag og fara þar fram stöku sinnum kirkjulegar athafnir og helgihald.
 
==TengillTenglar==
*[http://kirkjukort.net/kirkjur/logmannshlidarkirkja_0289.html Lögmannshlíðarkirkja á kirkjukort.net]
[http://glerarkirkja.is/main.php?item=logmannshlid_nanar/ Saga Lögmannshlíðarkirkju á Glerarkirkja.is]