„Hróarskeldusáttmálinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
m flokkar
kortaskýringar
Lína 1:
[[Image:Denmark-Norway in 1658, Treaty of Roskilde.GIF|right|250px|thumb|Kort sem sýnir þau lönd sem Svíar fengu með Hróarskeldusáttmálanum{{kortaskýring|purple|Borgundarhólmur og Þrændalög}}{{kortaskýring|red|Halland}}{{Kortaskýring|yellow|Bohuslän og Skánn}}]]
'''Hróarskeldusáttmálinn''' var friðarsamningur milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Svíþjóð]]ar gerður í [[Hróarskelda|Hróarskeldu]] [[26. febrúar]] [[1658]] eftir afgerandi ósigur Dana í [[Svíastríðin|Svíastríðunum]]. Með sáttmálanum fengu Svíar endanleg yfirráð yfir [[Bohuslän]] (sem áður hafði tilheyrt [[Noregur|Noregi]]), [[Halland]]i, [[Skánn|Skáni]] og [[Blekinge]], auk [[Þrændalög|Þrændalaga]] og [[Borgundarhólmur|Borgundarhólms]]. Með samningnum fengu Svíar loks yfirráð yfir suðurhluta [[Gautland]]s sem þeir hafa enn í dag og [[náttúruleg landamæri]] í suðri.