„Orrustan við Hastings“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði myndartexta.
Stubbaði
Lína 5:
 
Fullnaðarsigur vannst þó ekki í orrustunni við Hastings. Lið Vilhjálms mætti töluverðri andspyrnu á næstu vikum en komst þó til [[London]] og var hann krýndur konungur Englands í [[Westminster Abbey]] á jóladag 1066. Orrustunni og aðdraganda hennar er lýst í útsaumsmyndum á hinum 70 metra langa [[Bayeux-refillinn|Bayeux-refli]].
 
{{stubbur|England|saga}}
 
[[Flokkur:Saga Englands]]