„Formengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: sh:Domena (matematika); kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Formengi''' eða '''skilgreiningarmengi''' [[fall (stærðfræði)|falls]] er [[mengi]] allra [[ílag]]a fallsins. Sé gefið fall ''f'' : ''A '' → ''B'', þá er ''A'' formengi fallsins ''f'', en ''B'' [[bakmengi]]. Formengi er oft táknað með ''D'' ([[enska]] [[:en:Domain (mathematics)|domain]]) og formengi tiltekins falls ''f'' táknað með <math>D_f</math>.
 
Vel skilgreint fall verður að sýna bæði for- og bakmengi, skoðum fallið ''f'' ef:
Lína 9:
For- og bakmengi eru oft sama mengið, en ef [[myndmengi]] falls er sama mengi og bakmengið, er fallið sagt [[átækt fall|átækt]].
 
== Tengt efni ==
* [[Bakmengi]]
* [[Myndmengi]]
Lína 38:
[[pl:Dziedzina (matematyka)]]
[[ru:Область определения функции]]
[[sh:DomenDomena (matematika)]]
[[sk:Definičný obor]]
[[sr:Домен]]