„Höskuldsey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''HöskuldareyHöskuldsey''' er [[eyja]] sunnarlega íá [[Breiðafjörður|Breiðafirði]], norður af [[Akureyjar|Akureyjum]]. ÁÞar hennivar um langt skeið helsta [[verstöð]] á sunnanverðum [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] og reru þaðan stundum tugir báta. Eyjan er nú í eyði en húsin standa enn og þar er [[viti]].
 
Eyjan er láglend og ekki mjög stór og bar ekki mikinn búskap en virðist hafa verið orðin þekkt verstöð mjög snemma því að [[Eyrbyggja saga|Eyrbyggju]] segir frá því að [[Þorsteinn þorskabítur]] hafi drukknað í róðri frá Höskuldsey árið [[938]] og horfið inn í [[Helgafell (Snæfellsnesi)|Helgafell]] ásamt förunautum sínum. [[Helgafellsklaustur]] átti eyna frá því um [[1280]] og þaðan var mikið útræði allt fram til 1920. Þó var lendingin aldrei góð. Auk heimabæjarins, sem var á miðri eyni, voru þar allmargar búðir og voru sumar einungis notaðar á vertíð en í öðrum var búið allt árið.
 
Timburhús var reist í Höskuldsey um 1920 og nokkru síðar steinhús en hún fór í eyði [[1960]]. Viti var reistur á austanverðri eynni 1926.
 
[[Þjóðsaga|Þjóðsögur]] sögðu að Höskuldsey mundi sökkva ef þar væru samtímis stödd 20 hjón. Ekki er vitað til að það hafi nokkru sinni gerst.
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://asp.internet.is/akureyjar/nagrenni_akureyja.htm|titill=Nágrenni Akureyja. Á vef Akureyja, sótt 27. október 2010.}}
 
{{stubbur|landafræði|Ísland}}