„Agat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ml:അഗേറ്റ്, sh:Ahat
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hr:Ahat; kosmetiske ændringer
Lína 2:
'''Agat''' eða '''glerhallur''' er röndótt [[steintegund]].
 
== Lýsing ==
Afbrigði af kalsedóni með mislitar rákir er fylgja útlínum holuveggjanna og þannig verða til sammiðja mynstur. Hvítt, grátt eða fölblátt.
 
* Kristalgerð: dulkristallaður
* Harka: 7
* Eðlisþyngd: 2,57-2,65
* Kleyfni: engin
 
== Útbreiðsla ==
Kemur fyrir sem holufylling í þóleiítbasalti. Finnst oft með kalsedóni og kvarsi.
 
Algengt er að [[matarprjónar]] séu gerðir úr agati.
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, 1999, '''Íslenska Steinabókin,''' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
{{Stubbur|jarðfræði}}
Lína 37:
[[gl:Ágata]]
[[he:אגט]]
[[hr:Ahat]]
[[hu:Achát]]
[[it:Agata (minerale)]]