„Ættarnafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ættarnafn''' er nafn sem einstaklingar bera og erfa frá forfeðrum sínum. Einnig geta einstaklingar skipt um ættarnafn við [[gifting]]u.
 
Á [[Ísland]]i eru ættarnöfn fátíð og í raun aðeins leyfð með undantekningum í [[mannanafnalög]]um. Erlendis er hins vegar nær algilt að ættarnöfn séu við lýði og notuð í almennum samskiptum, ólíkt Íslandi þar sem [[eiginnafn|eiginnöfn]] eru notuð í almennum samskiptum. Nokkur af þekktustu ættarnöfnum á Íslandi eru meðal annars: [[BLöndal]], [[Eldjárn]], [[Stephensen]], [[Thoroddsen]], [[Thorarensen]] og [[Túliníus]].
 
{{stubbur}}