„Kolugljúfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Efsti hluti Kolufossa. '''Kolugljúfur''' er gljúfur Víðidalsár í Víðidal í [[Vestur-Húnavatnssýsla|Vestur-Húnavatnss...
 
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengil.
Lína 1:
[[Mynd:Kolufoss.jpg|thumb|right|Efsti hluti Kolufossa.]]
'''Kolugljúfur''' er [[gljúfur]] [[Víðidalsá (Húnaþingi)|Víðidalsár]]r í [[Víðidalur|Víðidal]] í [[Vestur-Húnavatnssýsla|Vestur-Húnavatnssýslu]], 1-2 km að lengd og nokkrir tugir metra á dýpt. Þar sem áin fellur niður í gljúfrið eru fossar sem heita [[Kolufossar]].
 
Gljúfrin eru víðast hvar ógeng en þykja falleg og stórbrotin. Þau eru sögð kennd við [[tröll]]skessuna Kolu, sem sagt er að hafi grafið þau og átt þar síðan bústað. Bærinn [[Kolugil]] stendur við ána, rétt ofan við þar sem hún rennur ofan í gljúfrin, og ýmis örnefni tengd Kolu tröllkonu eru þar og í gljúfrunum.