„Réttindaskrá Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Einsi49 (spjall | framlög)
Lína 8:
 
== Réttindaskrá (e. The Bill of Rights USA) ==
Frumvarpið var hugsað til að bæta réttindi almennings sem þóttu ekki nægilega vel varðveitt í upprunalegu [[Stjórnarskrá Bandaríkjanna|stjórnarskránni]], því voru ritaðir viðaukar sem innihéldu mun ýtarlegri útlistun á borgaralegum réttindum. Svo frumvarpið gæti orðið að veruleika og tekið gildi sem viðbót við stjórnarskránna þurfti að fá samþykki 3/4 hluta aðildarríkja [[Fyrsta sameinaða ríkjaþingsins]] (e. ''First United State Congress''). Breytingarnar voru síðar samþykktar þar þann 15 desember árið [[1791]]. Með frumvarpinu var öryggi almennings gagnvart ríkinu aukið og vald ríkisins gagnvart borgurum takmarkað verulega.
 
== Uppruni ==